Tíu kærðir fyrir rangstöðu

Lögreglan á Selfossi kærði tíu ökumenn fyrir rangstöðu við Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir helgi. Ökumennirnir höfðu ekki lagt bílum sínum í þar til gerð bílastæði.

Í liðinni viku voru fjórir ökumenn kærðir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og þrír fyrir ölvunarakstur.

Fyrri greinBuster þefaði uppi kannabis
Næsta greinNý göngudeild lyflækinga opnuð um miðjan nóvember