Tíu sækja um Hrunaprestakall

Tíu umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Hrunaprestakalli sem veitist frá 1. september næstkomandi.

Umsækjendurnir eru:

Séra Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
Mag. theol. Dís Gylfadóttir
Cand. theol. Elín Salóme Guðmundsdóttir
Mag. theol. Elvar Ingimundarson
Mag. theol. Fritz Már Berndsen Jörgensson
Séra Guðrún Eggertsdóttir
Cand. theol. María Gunnarsdóttir
Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson
Mag. theol. Viðar Stefánsson
Séra Ursula Árnadóttir

Biskup Íslands skipar í embættið að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd skipa níu manns úr prestakallinu auk prófasts í Suðurprófastsdæmi.

Fyrri greinLögreglan með eftirlit á hálendinu
Næsta greinOf heitt vatn rann í pottinn