Tólf sækja um embætti forstöðumanns á Litla-Hrauni

Fangelsið á Litla-Hrauni. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Tólf sóttu um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni, sextán sóttu um starf öryggisstjóra hjá Fangelsismálastofnun ríkisins og fjórir sóttu um embætti deildarstjóra á Litla-Hrauni.

Vísir.is greinir frá þessu og hefur upplýsingarnar frá Birgi Jónassyni, settum fangelsismálastjóra.

Listinn yfir umsækjendurna er eftirfarandi:

Embætti forstöðumanns Litla-Hrauns
Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra.
Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi.
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur.
Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi.
Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður.
Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla.
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur.
Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.
Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri.
Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni.
Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni.
Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur.

Starf öryggisstjóra hjá Fangelsismálastofnun
Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði.
Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur.
Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra.
Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun.
Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði.
Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði.
Dorota Senska háskólanemi.
Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands.
Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju.
Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni.
Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður.
Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla.
Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði.
Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður.
Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni.
Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni.

Embætti deildarstjóra á Litla-Hrauni
Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni.
Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla.
Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi.
Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni.

Frétt Vísis

Fyrri greinHöskuldur og Björn HSK-meistarar í tvímenningi
Næsta greinAnna Guðrún íþróttamaður Hveragerðis 2024