Tuttugu og þrjár umsóknir bárust um stöðu framkvæmdastjóra Kötlu jarðvangs, sem var nýlega auglýst laust til umsóknar. Viðkomandi tekur við starfinu af Steingerði Hreinsdóttur.
Umsækjendur eru þessir:
Árdís Þórðardóttir
Ása Margrét Einarsdóttir
Brynja Davíðsdóttir
Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Eyrún Aníta Gylfadóttir
Friðrik Eysteinsson
Gísli Sveinn Loftsson
Guðlaug Ósk Svansdóttir
Helga Haraldsdóttir
Ingunn Elfa Gunnarsdóttir
Jóna Björk Jónsdóttir
Kári Freyr Lefever
Kristín Þóra Jökulsdóttir
Linda Björk Hallgrímsdóttir
Rannveig Ólafsdóttir
Samúel Örn Erlingsson
Stefán Ármann Þórðarson
Steinþór Björnsson
Svanbjörg H. Einarsdóttir
Valdimar Harðarson
Viðar Jökull Björnsson
Viðar Karlsson
Þórdís Erla Ágústsdóttir
„Við reynum að hraða þessari vinnu eins og kostur er, við viljum helst fá starfsmann strax til starfa, en það ræðst nú e.t.v af því hvenær viðkomandi getur hafið störf,“ segir Ásgeir Magnússon, formaður stjórnar Kötlu jarðvangs þegar hann var spurður hvenær ráðið verður í stöðuna.