Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2018 voru afhent á hátíðardagskrá á 17. júní á útivistarsvæði Ungmennafélagsins Þjótanda við Einbúa.
Atvinnu-og umhverfisnefnd tilnefnir eitt lögbýli og eitt fyrirtæki ár hvert til verðlaunanna.
Í ár fengu verðlaunin Elfa Kristinsdóttur og Jakob Viðar Ófeigsson Rimum 6, fyrir lögbýli og Ölvisholt brugghúss fyrir skemmtilega útfærslu á nýrri gestastofu.
Árni Eiríksson, oddvitit Flóahrepps, afhenti verðlaunin.