FréttirUndir áhrifum á Selfossi 28. júlí 2010 17:50Einn var tekinn fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna, nú síðdegis á Selfossi.Mikil umferð hefur verið um Suðurlandsveg í dag en hún hefur gengið greiðlega fyrir sig. Straumurinn liggur austur á bóginn og virðast margir vera á leið í Landeyjahöfn.