Úrskurðaður í nálgunarbann

Að kvöldi annars dags jóla var lögregla kölluð að heimili á Selfossi þar sem maður hafði ráðist á sambýliskonu sína.

Konan hafði hlotið minni háttar áverka.

Í dagbók lögreglunnar á Selfossi kemur fram að manninum var vísað burt af heimilinu og úrskurðaður í nálgunarbann.

Fyrri greinInnbrot í Ölfusi og Grímsnesi
Næsta greinSkarst á hendi við Frón