Varað við hálku í Rangárþingi

Gríðarleg hálka er nú á Suðurlandsvegi í nágrenni við Hvolsvöll, í báðar áttir.

Lögreglan á Hvolsvelli hvetur ökumenn til að aka varlega.

Fyrri greinHreppamenn minnast Liszt
Næsta greinÞrír sluppu úr bílveltu