Míla hefur bætt við enn einni vefmyndavélinni á vef sínum en nýja vélin er staðsett á Þingvöllum.
Nú hægt að fylgjast með þjóðgarðinum og Þingvallabænum og um leið straumi ferðamanna sem leggur daglega leið sína á þennan helsta ferðamannastað á Íslandi.