FréttirVélhjólamaður slasaðist við Heklu 31. ágúst 2020 14:58sunnlenska.is/Guðmundur KarlÖkumaður bifhjóls féll af hjóli sínu á Heklubraut og slasaðist á brjóstkassa síðastliðinn laugardag.Maðurinn var aðstoðaður af fulltrúum hálendisgæslu Landsbjargar og fluttur til móts við sjúkrabifreið sem flutti hann á sjúkrahús.