Viðhorfskönnun á vegum Capacent

Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að fela Capacent að gera viðhorfskönnun meðal íbúa um þjónustu bæjarfélagsins.

Haft verður samband við 100-150 manns og þeir beðnir um að gefa álit sitt á ýmsum þjónustuþáttum.

Tilgangurinn er að fá yfirsýn bæjarbúa yfir það sem er vel er gert og það sem má betur fara í þjónustu sveitarfélagsins.

Fyrri greinÁsahreppur semur við Tónsmiðjuna
Næsta greinSelfoss gerði jafntefli við KR