Landeigendur Geysissvæðisins og Bláskógabyggð vinna að því að fá íslenska ríkið til að koma að stofnun landeigendafélags um uppbyggingu, verndun og rekstur hverasvæðisins við Geysi í Haukadal.
Landeigendur telja að stofnun félagsins sé mikilvæg svo ráðast megi í nauðsynlegar framkvæmdir á svæðinu.
Opinber afstaða ríkisins um aðkomu að félaginu liggur ekki fyrir en það á um fjórðung svæðisins.
Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu