Héraðsmót HSK í skák fór fram í Selinu þriðjudaginn 21. nóvember síðastliðinn og mættu til leiks fimm sveitir. Ungmennafélagið Þór sigraði á mótinu.
Mótið var skemmtilegt og spennandi, þar sem úrslitin réðust í síðustu umferðinni. Þá mættust Þór og Selfoss, sem voru með jafn marga vinninga. Þórsarar höfðu betur og unnu titilinn.
Lokastaðan á mótinu:
Umf Þór – 12 ½ vinningar
Umf Selfoss – 10 ½ vinningar
Umf Gnúpverjar – 8 ½ vinningar
Dímon – 5 ½ vinningar
Umf Hekla 3 vinningar
Umf Þór – 12 ½ vinningar
Umf Selfoss – 10 ½ vinningar
Umf Gnúpverjar – 8 ½ vinningar
Dímon – 5 ½ vinningar
Umf Hekla 3 vinningar
Mótstjóri var Guðmundur Jónasson.