25 keppendur á HSK móti í taekwondo

Arnþór, Daníel og Heiðar. Ljósmynd/HSK

HSK mótið í taekwondo var haldið á Selfossi sunnudaginn 11. desember síðastliðinn og var keppt í þremur greinum, þ.e. bardaga, formum og þrautabraut. Keppendur voru 25 talsins úr þremur aðildafélögum.

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

Bardagi:
Börn 1:
1. Daníel Veigar Arnarsson (Selfoss)
2. Heiðar Alexander Þorsteinsson (Selfoss)
3.– 4. Arnþór Elí Sindrasson (Hekla) Benjamín Símonarsson (Selfoss)

Börn 2:
1. Snædís Freyja Stefánsdóttir (Selfoss)
2. Kristinn Abel Halldórsson (Selfoss)
3.– 4. Aron Elí Tómasson (Selfoss) Svava Roisín Stefánsdóttir (Selfoss)

Börn 3:
1. Maggie María Eiden (Selfoss)
2. Steindór Hall (Selfoss)

Börn 4:
1. Loftur Guðmundsson (Selfoss)
2. Úlfur Darri V. Sigurðsson (Selfoss)

Unglingahópur:
1. Máni Scheving Riley (Selfoss)
2. Arnar Breki Jónsson (Selfoss)

Form:
Börn 1:
1. Daníel Veigar Arnarsson (Selfoss)
2. Heiðar Alexander Þorsteinsson (Selfoss)
3. Arnþór Elí Sindrason (Selfoss)

Börn 2:
1. Steindór Hall (Selfoss)
2. Aron Elí Tómasson (Selfoss)
3. Svava Roisín Stefánsdóttir (Selfoss)

Börn 3:
1. Úlfur Darri V. Sigurðsson (Selfoss)
2. Veigar Elí Ölversson (Selfoss)
3. Loftur Guðmundsson (Selfoss)

Unglingar:
1. Máni Scheving Riley (Selfoss)
2. Eðvald Huginn (Suðri)

Þrautabraut:
Börn 1:
1. Daníel Veigur Arnarsson (Selfoss)
2. Aron Elí Tómasson (Selfoss)
3. Benjamín Símonarsson (Selfoss)

Börn 2:
1. Veigar Elí Ölversson (Selfoss)
2. Úlfur Darri V. Sigurðsson (Selfoss)
3. Steindór Hall (Selfoss)

13 ára og eldri:
1. Ingimar Hall (Selfoss)
2. Arnar Breki Jónsson (Selfoss)
3. Guðríður Svava Óskarsdóttir (Selfoss)

Aron, Steindór og Svava. Ljósmynd/HSK
Loftur, Úlfur og Veigar. Ljósmynd/HSK
Eðvald og Máni. Ljósmynd/HSK
Fyrri greinLeikskóladagurinn styttist í Árborg
Næsta greinHáskólafélagið fær styrk úr Glókolli