ÍþróttirAðalvinningurinn á miða númer 619 20. desember 2019 9:19Frá Olísmótinu í fyrra. Ljósmynd/SportHeroDregið var í árlegu jólahappadrætti knattspyrnudeild Selfoss í gær. Í ár voru gefnir út 3.500 miðar og seldust þeir allir á mettíma. Vinningaskrána má sjá hér að neðan.