Aftur frestað hjá Hamri

Leik KFÍ og Hamars í Iceland Express deild karla hefur verið frestað öðru sinni en ekki er flogið á Ísafjörð.

Leikurinn átti að fara fram í gærkvöldi og var færður til kvöldsins í kvöld vegna veðurs. Nýr leiktími er föstudagurinn 18. febrúar kl. 19:15.

Fyrri greinAndrés Rúnar: Sátt við þjóðina sem á auðlindirnar
Næsta greinFlóahreppur íhugar skaðabótamál