Allir stóðu sig með prýði á judómóti HSK

HSK mót 10 til 14 ára í judó var haldið í æfingasal judódeildar Selfoss í gamla barnaskólanum þann 14. desember síðastliðinn. Þarna kepptu bæði byrjendur og lengra komnir og stóðu þau sig öll með prýði.

Margir voru að keppa í fyrsta skiptið og lærðu þau einnig þær reglur sem gilda þegar keppt er í judó.

Verðlaunahafar:
-50 kg.

1. Claudiu Sohan
2. Guðmundur Stefánsson
3. Brynjar Bergsson

-42 kg.
1. Alexander Adam
2. Sesar Örn
3. Jóel Jóhannesson
4. Sara Nugig Ingólfsdóttir

-60 kg.
1. Grétar Kári Aðalsteinsson
2. Styrmir Freyr Hjaltason

-55 kg.
1. Óskar Atli Kristófersson
2. Kristján Sævar Birgisson

-70 kg.
1. Böðvar Arnarson
2. Jakob Óskar Tomczyk
3. Christopher Daniel

Fyrri greinBúið að opna veginn
Næsta greinKnattspyrnan og handboltinn fengu mest