Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss um síðustu helgi. Dímon vann stigakeppni mótsins annað árið í röð.
Dímon hlaut 90 stig, Selfoss var í öðru sæti með 87 stig og Hamar í þriðja sæti með 44 stig. Að þessu sinni komu keppendur mótsins frá félögunum þremur, alls 53 keppendur þar af 32 sem voru 10 ára og yngri og voru stungurnar 124.
Björk Cagatin, Hamri í Hveragerði fékk viðurkenningu fyrir mestu bætingu milli ára fyrir 50m bringusund. Tími hennar árið 2013 var 1:31,27 en í ár 1:05,22 mín. Bætingin var því 26,05 sek milli ára.
Mótið hefur verið haldið árlega í 41 ár, en fyrsta mótið var haldið árið 1973. Sundnefnd HSK vill koma á framfæri þakklæti til starfsfólks Sundhallar Selfoss fyrir góðar móttökur.
Hér að neðan er getið um verðlaunahafa í flokkum 11 – 14 ára. 10 ára og yngri fengu allir jafna viðurkenningu. Heildarúrslit og fleiri myndir eru á www.hsk.is.
100m skriðsund 13-14 ára stúlkna
1. Guðrún Rós Guðmundsdóttir, Hamar
2. Ástríður Björk Sveinsdóttir, Dímon
3. Katrín Linda Hilmisdóttir, Hamar
100m skriðsund 13-14 ára drengja
1. Guðjón Ernst Dagbjartsson, Hamar
2. Orri Bjarnason, Dímon
3. Högni Þór Þorsteinsson, Dímon
50 m bringusund 11-12 ára stúlkna
1. Birgitta Ósk Hlöðversdóttir, Selfoss
2. Inga Rós Sveinsdóttir, Dímon
3. Svandís Rós Treffer, Dímon
50 m bringusund 11-12 ára drengja
1. Oliver Gabriel Figlarski, Selfoss
2. Jakob Þórir Hansen, Dímon
3. Adrian Zoladek, Selfoss
100 m baksund 13-14 ára stúlkna
1. Ástríður Björk Sveinsdóttir, Dímon
2. Guðrún Rós Guðmundsdóttir, Hamar
3. Katrín Linda Hilmisdóttir, Hamar
100 m baksund 13-14 ára drengja
1. Orri Bjarnason, Dímon
2. Guðjón Ernst Dagbjartsson, Hamar
3. Högni Þór Þorsteinsson, Dímon
50 m skriðsund 11-12 ára stúlkna
1. Sara Ægisdóttir, Selfoss
2. Thelma Ína Magnúsdóttir,Selfoss
3. Birgitta Ósk Hlöðversdóttir, Selfoss
50 m skriðsund 11-12 ára drengja
1. Oliver Gabriel Figlarski, Selfoss
2. Jakob Þórir Hansen, Dímon
3. Adrian Zoladek, Selfoss
50 m baksund 11-12 ára stúlkna
1. Birgitta Ósk Hlöðversdóttir, Selfoss
2. Thelma Ína Magnúsdóttir,Selfoss
3. Sara Ægisdóttir, Selfoss
50 m baksund 11-12 ára drengja
1. Oliver Gabriel Figlarski, Selfoss
2. Jakob Þórir Hansen, Dímon
3. Kristján Örn Tómasson, Selfoss
100 m bringusund 13-14 ára stúlkna
1. Ástríður Björk Sveinsdóttir, Dímon
2. Katrín Linda Hilmisdóttir, Hamar
3. Guðrún Rós Guðmundsdóttir, Hamar
100 m bringusund 13-14 ára drengja
1. Högni Þór Þorsteinsson, Dímon
2. Orri Bjarnason, Dímon
3. Guðjón Ernst Dagbjartsson, Hamar
50 m flugsund 11-12 ára stúlkna
1. Inga Rós Sveinsdóttir, Dímon
2. Vala Saskia, Dímon