Firmakeppni Hestamannafélagsins Smára fór fram í björtu en frekar köldu veðri á Flúðum í dag, 1. maí eins og vant er.
Ágætis þátttaka var á mótinu og vill stjórn Smára þakka kærlega þeim sem tóku þátt, áhorfendum, dómurum og öllum sem að undirbúningi komu og þá sérstaklega þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem styrktu hestamannafélagið Smára.
Helstu úrslit voru þessi :
POLLAFLOKKUR – ekki í neinni sérstakri röð, allir fengu viðurkenningu fyrir þátttöku
Adrian Valur Stefánsson og Leynir – SR GRÆNMETI
Darri Steinn Einarsson og Embla frá Eskiholti – KILHRAUN.IS
Freyja Matsson og Mia Litla frá Kálfhóli 2 – GRÖFUTÆKNI
Jón Valgeir Ragnarsson og Þyrnir frá Garði – PIZZAVAGNINN
Ingunn Lilja Arnórsdóttir og Ábóti frá Hvítárholti – BALDVIN OG ÞORVALDUR EHF
BARNAFLOKKUR
1. KJÖT FRÁ KOTI – Aron Ernir Ragnarsson og Þoka frá Reyðará
2. BÖKUN AUÐSHOLTI – Halldór Fjalar Helgason og Þokki frá Hvammi
3. HROSSARÆKTUNARBÚIÐ SKOLLAGRÓF – Hekla Magnúsdóttir og Hróðný frá Blesastöðum
4. BRIGITTE BRUGGER – Þorvaldur Logi Einarsson og Eldur frá Miðfelli
5. FJARSKIPTAFÉLAG SKEIÐA OG GNÚPVERJAHREPPS – Einar Ágúst Ingvarsson og Prins frá Fjalli
UNGLINGAFLOKKUR
1. KERTASMIÐJAN – Hrafnhildur Magnúsdóttir og Eyvör frá Blesastöðum
2. HROSSARÆKTARFÉLAG HRUNAMANNA – Björgvin Viðar Jónsson og Spá frá Álftárósi
3. TÚNSBERGSBÚIÐ – Viktor Máni Sigurðsson og Sóley frá Syðri Hofdölum
4. FJÖLSKYLDAN SKEIÐHÁHOLTI – Björgvin Ólafsson og Óður frá Kjarnholtum
5. ÁBÓTINN – Rúnar Guðjónsson og Nökkvi frá Melum
UNGMENNAFLOKKUR
1. MIÐFELLSHESTAR, ADDA OG EINAR – Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Fjöður frá Vorsabæ 2
2. INGVAR OG SVALA FJALLI – Guðjón Örn Sigurðsson og Gola frá Skollagróf
KVENNAFLOKKUR
1. KÚABÚIÐ KOTLAUGUM – Kristbjörg Kristinsdóttir og Nótt frá Jaðri
2. FÉLAGSHEIMILIÐ FLÚÐUM – Aðalheiður Einarsdóttir og Rökkva frá Reykjum
3. TAMNINGASTÖÐIN LANGHOLTSKOTI – Erna Óðinsdóttir og Þöll frá Hvammi
4. KAFFI SEL – Guðbjörg Jóhannsdóttir og Fjóla frá Skollagróf
5. BÍLAR OG LÖMB GRAFARBAKKA – Elsa Ingjaldsdóttir og Pípa frá Syðra Langholti 4
HELDRI MANNA OG KVENNAFLOKKUR
1. GISTIHEIMILIÐ GRUND – Jón Hermannsson og Sylgja frá Högnastöðum
2. FLÚÐALEIÐ – Unnsteinn Hermannsson og Neisti frá Langholtskoti
3. HÓTEL HEKLA BRJÁNSSTÖÐUM – Jóhanna B.Ingólfsdóttir og Kliður frá Hrafnkelsstöðum
4. JÖRÐIN JAÐAR – Guðjón Birgisson og Hrímnir frá Melum
5. HÓTEL FLÚÐIR – Stefanía Sigurðardóttir og Svaki frá Vorsabæ 2
SKEIÐ
1. HESTALEIGAN SYÐRA LANGHOLTI – Bjarni Birgisson og Garún frá Blesastöðum 2a – 15,44 sek.
2. ÁHALDAHÚSIÐ STEÐJI – Hermann Þór Karlsson og Hlynur frá Húsatófum – 15,47 sek.
3. KAFFIHÚSIÐ MIKA – Guðjón Örn Sigurðsson og Seðill frá Skollagróf – 16,23 sek
4. GEITARÆKTARBÚIÐ VORSABÆ–Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Birna frá Vorsabæ – 19,37 sek.
KARLAFLOKKUR
1. RABBABARAFLOKKURINN – Bjarni Birgisson og Stormur frá Reykholti
2. HREPPHÓLABÚIÐ – Grímur Guðmundsson og Glæsir frá Ásatúni
3. TAMNINGASTÖÐIN EFRI BRÚNAVÖLLUM – Hörður Úlfarsson og Þrymur frá Hrafnkelsstöðum
4. HAUKHOLT 1 – Einar Logi Sigurgeirsson og Krapi frá Miðfelli
5. HARRI HAMAR, FETI FRAMAR – Sigurður H. Jónsson og Hugnir frá Skollagróf
STYRKTARAÐILAR FIRMAKEPPNI SMÁRA 2013
Aðalsteinn Aðalsteinsson Málarameistari
Auðsholtsbúið ehf
Ábótinn ehf
Áhaldahúsið Steðji
Baldvin og Þorvaldur ehf
Bílar og lömb, Grafarbakka
Bjarni Gunnlaugur Bjarnason Skeiðháholti 3
Blesastaðir
Ból-félagar, Ásatúni
Brigitte Brugger
Bryðjuholt
Búnaðarfélag Hrunamanna
Bökun Auðsholti
Efra Langholt
Eiríkur Túnsbergi
Ferðaþjónustan Steinsholti
Félagsheimilið Flúðum.
Fjarskiptafélag Skeiða-og Gnúpverjahrepps
Fjölskyldan Skeiðháholti 1
Flúðafiskur
Flúðaleið
Flúðaverktakar
Flækja og félagar
Folaldafóðrunin Hrafnkelsstöðum
Fögrusteinar ehf
Garðyrkjustöðin Reykási
Geitaræktabúið Vorsabæ
Gistiheimilið Grund
Grænmetisbúið Melar
Gröfutækni
Harri Hamar, feti framar
Haukholt 1
Hár Hrun
Heimir malaria
Hestaleigan Syðra Langholti
Hjalli Gunn
Hótel Flúðir
Hótel Hekla Brjánstöðum
Hrepphólabúið
Hrossaræktunarbúið Miðfelli
Hrossaræktunarbúið Skollagróf
Hrossaræktunarfélag Hrunamanna
Hrunamannahreppur
Högnastaðabúið
Ingvar og Svala, Fjalli
Jörðin Jaðar ehf
Kaffi- Sel
Kaffihúsið Mika
Kertasmiðjan
Kílhraun.is
Kjöt frá Koti
Kurlproject Iceland
Kúabúið kotlaugum
Land og Hestar
Ljósmyndir Sigga Sigmunds.
Miðfellshestar, Adda og Einar
Pizzavagninn
Rabbabaraflokkurinn
S.R. Grænmeti
S.S.
Sauðfjárbúið Syðra Langholti
Sauðfjáræktunarfélag hrunamanna
Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Skipholt 3
Smári Vignisson
Syðra-Langholt gistiheimili
Tamningastöðin Efri-Brúnavöllum
Tamningastöðin Langholtskoti
Túnsbergsbúið.
Útlaginn
Valgeir og Guðrún, Þverspyrnu
Vélaverkstæðið Klakkur