Töltkeppni Meistaradeildarinnar fram í Ölfushöllinni í kvöld og var það mál manna að þetta hefði verið ein glæsilegasta töltveisla sem sést hafi í Meistaradeildinni.
Svo fór að Viðar Ingólfsson og Vornótt frá Hólabrekku sigruðu, en annar varð Íslandsmeistarparið Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli. Jafnir í 3.-4. sæti voru Sigurður Matthíasson á Andra frá Vatnsleysu og Guðmundur Björgvinsson á Íslandsmeistaranum í fjórgangi, Hrímni frá Ósi.
1. Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 8,89
2. Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 8,44
3.-4. Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 8,22
3.-4. Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 8,22
5.-6. Ragnar Tómasson / Sleipnir frá Árnanesi 8,06
5.-6. Hinrik Bragason / Smyrill frá Hrísum 8,06
7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Stjarna frá Stóra-Hofi 8,00
8. Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 7,78
9. Olil Amble / Kraflar frá Ketilsstöðum 7,67
10. Ólafur Ásgeirsson / Stígandi frá Stóra-Hofi 7,33