Héraðsmót HSK í sveitakeppni í skák var haldið í Selinu á Selfossi 27. janúar síðastliðinn og mættu fimm lið til leiks. Þar bar sveit Umf. Gnúpverja sigur úr bítum.
Tefldar voru atskákir og skipuðu fjórir einstaklingar hverja sveit, óháð aldri eða kyni.
Einstök úrslit:
Gnúpverjar – Þjótandi 2 ½ – 1 ½
Hekla – Þór 2 ½ – 1 ½
Dímon – Hekla 1 – 3
Þór – Þjótandi 1 ½ – 2 ½
Hekla – Gnúpverjar ½ – 3 ½
Þjótandi – Dímon 3 – 1
Dímon – Gnúpverjar 1 – 3
Þór – Dímon 3 ½ – ½
Gnúpverjar – Þór 2 – 2
Lokastaðan:
1. Umf. Gnúpvera 11 vinningar
2. Umf. Þjótandi 10 vinningar
3. Umf. Þór 8,5 vinningar
4. Umf. Hekla 7 vinningar
5. Íþr.f. Dímon 3,5 vinningar