Góð þátttaka á taekwondomóti

HSK mótið í taekwondo var haldið í Iðu á Selfossi sl. sunnudag. 42 keppendur mættu til leiks þrátt fyrir slæmt veðurútlit. Keppt var í Poomsae, sparring og hinni sívinsælu þrautabraut.

Einnig var frumsýndi sýningahópur taekwondodeildar Selfoss nýtt atriði sem vakti mikla lukku viðstaddra.

Það er skemmst frá því að segja að mótið gekk í alla staði frábærlega og allir keppendur stóðu sig með stakri prýði.

Stjórn taekwondodeildar Selfoss, sem sá um framkvæmd mótsins, þakkar öllum keppendum og fjölskyldum þeirra fyrir frábært mót.

Verðlaunahafar:

Poomsae (form)

9. til 10. geup
1. Ársæll Guðjónsson UMFS
2. Einar Þór Sigurjónsson Dímon
3. Vigdís Anna Hjaltadóttir UMFS

8. geup
1. Viktor Kári Garðarsson UMFS
2. Guðjón Árnason UMFS
3. Anný Elísabet Jónasdóttir UMFS

4. til 7.geup
1. Björn Jóel Björgvinsson UMFS
2. Þorsteinn Guðnason Dímon
3. Magnús Ari Melsteð UMFS

Fullorðnir Poomsae, hærri belti
1. Hekla Þöll Stefánsdóttir UMFS
2. Dagný María Pétursdóttir UMFS
3. Ísak Mání Stefánsson UMFS

Þrautabraut börn
1. Sigurður Hjaltason UMFS
2. Rúnar Ingi UMFS
3. Þorsteinn Guðnason Dímon

Þrautabraut eldri
1. Daníel Jens Pétursson UMFS
2. Ísak Máni Stefánsson UMFS
3. Sigurjón Bergur Eiríksson UMFS

Sparring (Bardagi )

Flokkur 1
1. Þór Davíðsson UMFS
2. Viktor Kári Garðarsson UMFS
3. Ísak Guðnason Dímon

Flokkur 2
1. Sigurður Hjaltason UMFS
2. Óttar Pétursson UMFS
3. Magnús Ari Melsteð UMFS

Flokkur 3
1. Hörður Anton Guðfinnsson UMFS
2. Anný Elísabet Jónasd. UMFS
3. Ársæll Guðjónsson UMFS

Flokkur 4
1. Einar Þór Sigurjónsson Dímon
2. Atli Jökull Marteinsson Þór

Flokkur 5
1. Bjarni Snær Gunnarsson UMFS
2. Björn Jóel Björgvinsson UMFS
3. Sigurður Gísli Christensen Þór

Flokkur 6
1. Sigurjón Bergur Eiríksson UMFS
2. Ísak Jökulsson UMFS
3. Ástþór Eydal Friðriksson UMFS

Fyrri greinJólastund í Selfosskirkju
Næsta greinEngir venjulegir gluggar