Grýlupottahlaup 1/2022 – Úrslit

Fyrstu keppendurnir ræstir á nýju hlaupaleiðinni í Grýlupottahlaupinu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Fyrsta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag. Þetta er í 52. skipti sem hlaupið er haldið en það hefur fallið niður síðustu tvö ár vegna samkomutakmarkana.

Þátttaka í fyrsta hlaupinu var góð en 124 hlauparar tóku þátt. Hlaupin var ný leið, en hlaupið fer nú nánast allt fram á malbikuðum göngustígum og endaspretturinn á tartaninu á frjálsíþróttavellinum. Vegalengd „nýja“ Grýlupottahlaupsins er 880 m.

Bestum tímum náðu þau Steinunn Hansdóttir sem hljóp á 3:12 mínútum og Eyþór Birnir Stefánsson sem hljóp á 3:02 mínútum.

Grýlupottahlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup eru 30. apríl, 7. maí, 14. maí, 21. maí og 28. maí. Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna. Að loknum sex hlaupum eru tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun.

Sú breyting verður frá og með næsta hlaupi að skráning fer þá fram í suðurenda nýju Selfosshallarinnar. Skráning hefst klukkan 10 og hlaupið er ræst klukkan 11. Hlauparnir eru ræstir, sex í einu, með þrjátíu sekúndna millibili og aðalatriðið er að vera með og hafa gaman.

1. Grýlupottahlaup 23. apríl 2022

Stelpur

2018
Elína Eir Einarsdóttir – 06:49
Emíla Ósk Kamilsdóttir – 07:28
Hranhildur Stella Hilmarsdóttir – 07:35
María Júlí Árnadóttir – 09:51
Þórey Linda Gísladóttir – 10:47
Elísabet Embla Guðmundsdóttir – 12:31
Embla Conrad – 12:37

2017
Máney Elva Atladóttir – 06:09
Karitas Hekla Ólafsdóttir – 06:26
Hrafntinna Líf Guðjónsdóttir – 06:43
Sigrún Sara Helgadóttir – 06:54
Aþena Saga Sverrisdóttir – 11:23

2016
Heiðrún Lilja Gísladóttir – 05:09
Kristín Lind Elvarsdóttir – 05:20
Stefanía Eyþórsdóttir – 05:29
Elísabet Alba Ársælsdóttir – 05:44
Freyja Björk Haraldsdóttir – 07:40

2015
Steinunn Heba Atladóttir – 04:09
Fanney Rut Óskardóttir – 04:36
Helga Þórbjörg Birgisdóttir – 04:38
Ingibjörg Lára Rúnarsdóttir – 05:05
Salka Rún Sigurjónsdóttir – 05:11
Tinna Karen Viðardóttir – 05:35
Hildur Rut Einarsdóttir – 06:31
Natalía Lea Kristjánsdóttir – 07:11

2014
Ástdís Lilja Guðmundsdóttir – 03:50
Ísold Edda Steinþórsdóttir – 04:02
Dagmar Karlsdóttir – 04:22
Birta Sif Gissurardóttir – 04:49
Edda María Másdóttir – 04:50
Kolbrún Helga Kristjánsdóttir – 05:24
Álfheiður Embla Sverrissdóttir – 06:31

2013
Telma Árnadóttir – 04:25
Ingibjörg Lilja Helgadóttir – 04:35
Bjarkey Sigurðardóttir – 04:35
Embla Dís Sigurðardóttir – 04:44
María katrín Björnsdóttir – 04:45
Svala Björg Hlynsdóttir – 04:45
Vigdís Guðjónsdóttir – 04:55
Elísabet Sigurðardóttir – 05:00
Kolbrún Ingvardóttir – 05:04
Selma Katrín Snorradóttir – 05:13
Erla Einardóttir – 05:14
Hugrún Sævarsdóttir – 05:20

2012
Sigríður Elva Jónsdóttir – 03:54
Elísabet Ólöf Óskarsdóttir – 04:33
Sóley Margrét Sigursveinsdóttir – 04:50
Inga Birna Te Maiharoa – 04:50
Brynja Dögg Einarsdóttir – 04:51
Árný Ingvardottir – 06:30

2011
Bára Ingibjörg Leifsdóttir – 03:17
Þórey Mjöll Guðmundsóttir – 03:25
Hildur Eva Bragadóttir – 03:31
Ingibjörg Anna Sigurjónsdóttir – 03:52
Klara María Kristinsdóttir – 04:10
Stella Natalía Ársælsdóttir – 04:35
Diljá Sævarsdóttir – 04:39

2010
Anna Metta Óskarsdóttir – 03:52
Rakel Árnadóttir – 04:18
Freyja Katrín Másdóttir – 04:45
Svanhildur Edda Rúnarsdóttir – 04:51
Sara Fanney Snorradóttir – 05:11

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir – 03:16
Elva Lilian Sverrisdóttir – 03:28

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir – 03:13
Arna Hrönn Grétarsdóttir – 03:26
Sara Mist Sigurðardóttir – 03:29
Heiðdís Emma Sverrisdóttir – 08:27

2007
Ásta Dís Ingimarsdóttir – 03:14

Fullorðnar
Steinunn Hansdóttir – 03:12
Margrét Guðmundsdóttir – 08:52
Sunna Kristín Óladóttir – 09:15
Ellen Bachman Lúðvíksdóttir – 09:46
Harpa Íshólm Ólafsdóttir – 10:11

Besti tími kvk: Steinunn Hansdóttir – 03:12

Strákar

2020
Jón Ýmir Atlason – 14:24

2019
Eysteinn Óli Rúnarsson – 09:45
Hinrik Guðmundsson – 10:01
Kolbeinn Óli Gissurarson – 10:11

2018
Kári Hrafn Hjaltason – 06:54
Rúnar Henrý Jóhannsson – 08:34
Nóel Marri Ragnarsson – 09:14

2017
Aron Árnason – 05:18
Snorri Kristinsson – 06:43
Sigurdór Örn Guðmundsson – 06:56
Dagur Orri Jónsson – 06:58
Sólon Grétar Árnason – 07:42
Hörður Örn Stefánsson – 08:51
Sigurður Guðmundsson – 08:58

2016
Elmar Andri Bragason – 04:18
Elimar Leví Árnason – 04:31
Örvar Elí Arnarsson – 05:29
Halldór Hrafn Rúnarsson – 06:02

2015
Henning Þór Hilmarsson – 04:14
Sigurður Gauti Sigurðsson – 04:46
Hálfdán Conrad – 06:31
Lárus Henry Árnason – 06:45

2014
Patrekur Bjarni Bjarnason – 05:07
Kristófer Ejners – 05:12
Jóhann Berg Elvarsson – 06:19

2013
Elmar Snær Árnason – 03:35
Hranfkell Eyþórsson – 04:05
Tryggvi Eyberg Sigurðsson – 04:21
Egill Frosti Ólafsson – 04:22
Andri Már Óskarsson – 04:36
Arnar Máni Arason – 05:16
Thórólfur Conrad – 06:35

2012
Kári Snær Viðarsson – 04:30

2011
Sigmundur Jaki Sverrisson – 03:30
Magnús Tryggvi Birgisson – 03:43
Hlynur Freyr Viðarsson – 04:29
Arnar Snær Birgisson – 04:33
Benedikt Jón Baldursson – 04:35

2010
Benedikt Hrafn Guðmundsson – 03:59

2008
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson – 03:03
Bjarki Sigurður Geirmundarson – 03:57

2007
Eyþór Birnir Stefánsson – 03:02
Bjarni Dagur Bragason – 03:09

Fullorðnir
Stefán Birnir Sverrisson – 04:16
Ólafur Þór Jónsson – 04:20
Rúnar Hjálmarsson – 05:06
Ari Steinar Svansson – 05:15
Örn Davíðsson – 05:30
Kristinn Högnason – 06:43
Andrés G. Ólafsson – 11:23

Besti tími kk: Eyþór Birnir Stefánsson – 03:02

Fyrri greinEr heita vatnið hjá Selfossveitum að klárast?
Næsta greinOddaleikur í Kaplakrika á fimmtudag