Grýlupottahlaup 1/2025 – Úrslit

Knáir hlauparar í Grýlupottahlaupinu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Fyrsta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta árið fór fram laugardaginn 26. apríl. Þátttaka í hlaupinu var mjög góð en alls hlupu 132 hlauparar á öllum aldri.

Bestum tíma náðu þau Ástdís Lilja Guðmundsdóttir (2014) sem hljóp á 3:34 mín og Andri Már Óskarsson (2013) sem hljóp á 2:47 mín. Vegalengdin er um 880 metrar.

Grýlupottahlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup eru 3. maí, 10. maí, 17. maí, 24. maí og 31. maí. Að loknum sex hlaupum er tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun.

Skráning fer fram í suðurenda Selfosshallarinnar og hefst klukkan 10 en hlaupið er ræst klukkan 11. Hlauparar eru ræstir, sex í einu, með 30 sekúndna millibili og aðalatriðið er að vera með og hafa gaman.

Úrslit 26.4. 2025

Stelpur
2023
Kolbrún Una Eiríksdóttir – 08:10
Elma Laufey Arnþórsdóttir – 09:14

2022
Valdís Brá Olafsdóttir – 08:26
Hekla Dögg Einarsdóttir – 08:31
Elísabet Arna Hauksdóttir – 08:33
Andrea Lillian Einarsdóttir – 08:46
Svanhildur María Kristinsdóttir – 09:37

2021
Emilía Lind Hauksdóttir – 06:42
Ragnheiður Erla Eggertsdóttir – 08:29
Dóra Marín Arnþórsdóttir – 08:34
Fríða Asal Miladsdóttir – 10:35

2020
Elísabet Ósk Sigurðardóttir – 05:20
Kolbrún Edda Bjarnadóttir – 06:50
Ólafía Eik Arnarsdóttir – 08:38
Arney Rún Hermannsdóttir – 09:26
Sunneva Eir Sveinsdóttir – 14:00

2019
Embla Ísey Steinþórsdóttir – 04:11
Glódís Orka Sveinsdóttir – 05:26
Bergrós Inga Svavarsdóttir – 07:17
Máney Bjarkadóttir – 07:21

2018
Margrét Auður Pálsdóttir – 04:45
Heiðdís Emma Sverrisdóttir – 05:12
Tinna Ösp Smáradóttir – 05:13
Ellen Margrét Björgvinsdóttir – 05:19
Aría Dís Elmarsdóttir – 05:53
Elísabet Antonsdóttir – 06:34
Valdís Katla Kjartansdóttir – 07:14
Elísabet Rún Kjartansdóttir – 07:27
Silja Steinsdóttir – 09:27

2017
Katrín Sunna Sigurðardóttir – 04:42
Erika Ósk Valsdóttir – 05:05
Sólrún Dís Sigurðardóttir – 05:29
Aþena Saga Sverrisdóttir – 11:06

2016
Anna Viktoría Jónsdóttir – 04:14
Elísabet Alba Ársælsdóttir – 04:17
Hrafnhildur María Kjartansdóttir – 06:18

2015
Helga Þórbjörg Birgisdóttir – 04:21

2014
Ástdís Lilja Guðmundsdóttir – 03:34
Linda Björk Smáradóttir – 05:06
Anna Kristín Bjarkadóttir – 06:05
Álfheiður Embla Sverrisdóttir – 10:12

2013
Bjarkey Sigurðardóttir – 03:52
Saga Sveinsdóttir – 04:10
Hrafnhildur Katrín Jónsdóttir – 04:19
Unnur Bjarndís Kjartansdóttir – 05:14

2012
Guðbjörg Erla Annýjardóttir – 04:22

2011
Dagbjört Eva Hjaltadóttir – 04:11

Fullorðnar
Hólmfríður Magnúsdóttir – 04:11
Jóhanna Sigríður Hannesdóttir – 04:49
Snjólaug Sigurjónsdóttir – 10:34

Strákar
2022
Rúrik Ingason – 06:50
Gunnar Kári Hraunarsson – 08:35
Axel Ingi Svavarsson – 08:39
Haukur Hrafn Hákonarson – 10:09
Elmar Orri Hlíðdal – 14:38

2021
Hörður Kári Steinsson – 06:01
Jón Sigursteinn Gunnarsson – 06:33
Maron Elí Halldórsson – 06:57
Bjartur Manúel Steinarsson – 07:09
Tómas Logi Karlsson – 07:12
Grímur Einar Elíasson – 07:14
Oddsteinn Pálsson – 07:21
Þröstur Ingi Jónsson – 07:30
Brynjar Úlfur Halldórsson – 07:49
Brynjar Kári Falkvard Kjartansson – 08:28
Jökull Atli Antonsson – 08:48
Halldór Ingi Benediktsson – 10:17

2020
Gestur Heiðar Thorlacius – 05:03
Hilmar Breki Kristinsson – 05:05
Oliver Riskus Ingvarsson – 05:17
Guðjón Ægir Hjartarson – 05:40
Rökkvi Steinn Elmarsson – 05:51
Heiðar Waltersson – 06:05
Bjarki Freyr Árnason – 06:24
Tjörvi Kristinsson – 06:54
Birkir Hrafn Eiríksson – 07:17
Arnaldur Jökull Birgisson – 08:14
Jakob Darri Hákonarson – 08:59

2019
Elmar Gylfi Halldórsson – 04:52
Adrían Ingi Áskelsson – 05:09
Valur Freyr Ívarsson – 05:20
Gauti Berg Arnarsson – 05:34
Benjamín Kristinsson – 05:57
Aron Hinrik Jónsson – 06:19
Hinrik Guðmundsson – 06:40
Kolbeinn Óli Gissurarson – 06:44
Eyþór Emil Kjartansson – 07:12
Dagur Breki Traustason – 08:54

2018
Magnús Brynjar Óðinsson – 04:11
Kári Hrafn Hjaltason – 04:16
Jón Ragnar Hauksson – 04:26
Ívar Loki Alexandersson – 04:46
Elías Atli Einarsson – 05:06
Viktor Elí Halldórsson – 05:26

2017
Bjarki Arnarsson – 03:43
Arnar Elí Eiríksson – 04:16
Óðinn Bragi Sigurjónsson – 04:21
Aron Daði Árnason – 04:34
Markús Benediktsson – 04:37
Snorri Kristinsson – 04:37
Ásmundur Jonni Sverrisson – 04:38
Sigurdór Örn Guðmundsson – 04:47
Róbert Ingason – 05:02
Einar Waltersson – 05:26
Baldvin Kári Kristinsson – 05:39
Sólon Grétar Árnason – 05:58
Úlfur Parsa Miladsson – 10:18

2016
Heimir Örn Hákonarson – 03:43
Elmar Andri Bragason – 03:45
Elimar Leví Árnason – 04:05
Elvar Elí Hilmarsson – 04:20
Omar Marías Jaber – 04:47
Ernir Rafn Eggertsson – 04:58
Baltasar Brynjar Júlíusson – 05:25

2015
Höskuldur Bragi Hafsteinsson – 04:00
Héðinn Fannar Höskuldsson – 04:02
Jökull Rafn Traustason – 04:27

2014
Baldur Logi Benediktsson – 05:24

2013
Andri Már Óskarsson – 02:47
Hilmir Dreki Guðmundsson – 04:26

2012
Svavar Orri Arngrímsson – 03:43
Andri Fannar Smárason – 03:53
Ottó Ingi Annýjarson – 04:15

2011
Sigmundur Jaki Sverrisson – 03:03
Magnús Tryggvi Birgisson – 03:31
Brynjar Ingi Bjarnason – 04:15

2010
Stormur Leó Guðmundsson – 12:10

Fullorðnir
Benedikt Rafnsson – 04:36
Valur Kristinsson – 05:20
Kristinn Svansson – 05:57
Gissur Kolbeinsson – 06:43
Einar Karl Þórhallsson – 08:32

Besti tími kvk: Ástdís Lilja Guðmundsdóttir (2014) – 03:34
Besti tími kk: Andri Már Óskarsson (2013) – 02:47

Brautarmet kvenna: Ásta Dís Ingimarsdóttir – 03:03
Brautarmet karla: Hjálmar Vilhelm Rúnarsson – 02:35

Fyrri greinSelfoss í úrvalsdeild: Sjáðu fagnaðarlætin
Næsta greinSjötíu ára afmælisbúningur frumsýndur