Grýlupottahlaup 3/2024- Úrslit

Endaspretturinn í Grýlupottahlaupinu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Alls tóku 95 keppendur þátt í þriðja Grýlupottahlaupi ársins sem fór fram á Selfossi í gær.

Bestum tímum náðu þau Þórey Mjöll Guðmundsdóttir (2011) sem hljóp á 3:17 mín og Sigmundur Jaki Sverrisson (2011) sem hljóp á 3:12 mín. Vegalengdin er um 880 m.

Grýlupottahlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup eru 27. apríl, 4. maí og 11. maí. Að loknum sex hlaupum gildir samanlagður tími úr fjórum bestu hlaupunum til verðlauna.

Skráning fer fram í suðurenda Selfosshallarinnar og hefst klukkan 10 en hlaupið er ræst kl 11. Hlauparar eru ræstir, sex í einu, með 30 sekúndna millibili og aðalatriðið að vera með og hafa gaman.

Úrslit 21.04.24

Stelpur

2022
Flóra Mekkín Sveinsdóttir – 06:05
Sonja Þrastardóttir – 10:40

2021
Áróra Dís Guðjónsdóttir – 10:18
Ragnheiður Erla Eggertsdóttir – 12:42

2020
Matthildur Sófía Dagsdóttir – 07:24
Helga Vala Aradóttir – 07:29

2019
Glódís Orka Sveinsdóttir – 05:40
Bergrós Inga Svavarsdóttir – 06:08
Elva Rebekka Karlsdóttir – 07:16

2018
Margrét Auður Pálsdóttir – 05:01
Heiðdís Emma Sverrisdóttir – 05:02
Ellen Margrét Björgvinsdóttir – 05:38
Elísabet Embla Guðmundsdóttir – 06:36
Ólavía Rakel Sigursveinsdóttir – 06:43
Þórey Linda Gísladóttir – 07:56
María Júlí Árnadóttir – 13:02

2017
Máney Elva Atladóttir – 04:28
Sigrún Sara Helgadóttir – 04:50
Vigdís Anna Elmarsdóttir – 05:12
Arney Þula Hlynsdóttir – 05:42
Klara Sjöfn Ásgeirsdóttir – 05:48
Erika Ósk Valsdóttir – 05:50
Árdís Lóa Sandholt – 05:57
Guðrún Nanna Sölvadóttir – 06:07

2016
Anna Viktoría Jónsdóttir – 04:37
Sunna Dís Harðardóttir – 04:39
Stefanía Eyþórsdóttir – 04:45
Elma Eir Styrmisdóttir – 04:50
Heiðrún Lilja Gísladóttir – 06:17

2015
Írena Dröfn Arnardóttir – 03:55
Eir Guðmundsdóttir – 04:02
Steinunn Heba Atladóttir – 04:07
Erna Huld Elmarsdóttir – 04:10
Helga Þórbjörg Birgisdóttir – 04:17
Ingibjörg Lára Rúnarsdóttir – 04:18
Katrín Eldey Felixdóttir – 05:55
Hildur Rut Einarsdóttir – 06:30

2014
Ástdís Lilja Guðmundsdóttir – 03:36
Ísold Edda Steinþórsdóttir – 03:55
Dagmar Karlsdóttir – 03:56

2013
Ingibjörg Lilja Helgadóttir – 04:03
Bjarkey Sigurðardóttir – 04:04
Saga Sveinsdóttir – 04:28
Vigdís Katla Guðjónsdóttir – 05:14
Selma Katrín Snorradóttir – 06:51
Karen Líf Ægisdóttir – 06:54

2012
Sóley Margrét Sigursveinsdóttir – 04:23

2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir – 03:17
Ásta Kristín Ólafsdóttir – 03:56
Dagbjört Eva Hjaltadóttir – 04:03

2010
Svanhildur Edda Rúnarsdóttir – 03:56

Fullorðnar
Linda Björk Sigmundsdóttir – 04:03
Jóhanna S. Hannesdóttir Petersen – 05:13
Sunna Kristín Óladóttir – 07:16
Steinunn Eva Óladóttir – 07:16

Strákar
2021
Gunnar Breki Aronsson – 10:49
Brynjar Kári Falkvard Kjartansson – 10:50

2020
Oliver Riskus Ingvarsson – 05:55
Hinrik Bragi Aronsson – 06:58
Jón Ýmir Atlason – 08:13
Guðjón Ægir Hjartarson – 08:45
Arnaldur Jökull Birgisson – 10:20

2019
Eysteinn Óli Rúnarsson – 04:24
Elvar Már Daðason – 05:10
Valur Freyr Ívarsson – 05:42

2018
Óliver Kristmann Einarsson – 04:50
Elías Atli Einarsson – 04:55
Kári Hrafn Hjaltason – 04:57
Gísli Jóhann Vigfússon – 05:14
Nóel Marri Ragnarsson – 07:15

2017
Sigurdór Örn Guðmundsson – 05:14

2016
Örvar Elí Arnarson – 03:47
Ernir Rafn Eggertsson – 06:00

2015
Hilmir Hrafn Styrmisson – 04:11
Gunnar Stormur Gunnarsson – 04:32
Guðjón Arnar Vigfússon – 04:47
Lárus Henrý Árnason – 07:06
Jörfi Snæþór Hlynsson – 07:42
Magni Þór Ívarsson – 08:05

2014
Gunnar Carøe Pellesson – 03:47
Kristófer Ejner S. Jörgensen – 05:11
Patrekur Bjarni Bjarnason – 05:52

2013
Tómas Otrason – 04:20
Kristófer Darri Karlsson – 04:51
Hilmir Dreki Guðmundsson – 05:31

2011
Sigmundur Jaki Sverrisson – 03:12
Magnús Tryggvi Birgisson – 03:27
Hróbjartur Vigfússon – 04:31

2010
Stormur Leó Guðmundsson – 05:39

2008
Kristján Kári Ólafsson – 03:28

Fullorðnir
Guðjón Baldur Ómarsson – 03:25
Ólafur Guðmundsson – 03:57
Atli Hjörvar Einarsson – 04:27
Sveinn Tjörvi Viðarsson – 06:06
Sölvi Björn Hilmarsson – 06:11

Besti tími kvk: Þórey Mjöll Guðmundsdóttir (2011) – 03:17
Besti tími kk: Sigmundur Jaki Sverrisson (2011) – 03:12

Brautarmet kvenna: Ásta Dís Ingimarsdóttir – 03:03
Brautarmet karla: Hjálmar Vilhelm Rúnarsson – 02:35

Fyrri greinGæsluvarðhalds krafist yfir fjórum mönnum
Næsta greinFallist á kröfur um gæsluvarðhald