Fjórða Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta sumarið fór fram laugardaginn 6. maí. Alls tók 101 hlaupari þátt í hlaupinu.
Bestum tímum náðu þau Hugrún Birna Hjaltadóttir (14 ára) sem hljóp á 3:14 mín og Skúli Arnbjörn Karlsson (2012) sem hljóp á 3:36 mín. Vegalengdin er um 880 m.
Grýlupottahlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup eru 13. maí og 20. maí. Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna. Að loknum sex hlaupum er tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun.
Skráning fer fram í suðurenda Selfosshallarinnar og hefst klukkan 10 en hlaupið er ræst klukkan 11. Hlauparar eru ræstir, sex í einu, með 30 sekúndna millibili og aðalatriðið að vera með og hafa gaman.
ÚRSLIT 6/5
Stelpur:
2020
Helga Vala Aradóttir – 09:27
2019
Glódís Orka Sveinsdóttir – 06:35
Elva Rebekka Karlsdóttir – 07:17
2018
Elena Eir Einarsdóttir – 05:18
Fríða Dagmar Karlsdóttir – 05:29
Heiðdís Emma Sverrisdóttir – 05:31
Henný Louise S. Jörgensen – 06:40
Bríet Sól Guðmundsdóttir – 08:11
Ólavía Rakel Sigursveinsdóttir – 08:25
María Júlí Árnadóttir – 09:35
Þórey Linda Gísladóttir – 10:44
2017
Máney Elva Atladóttir – 04:46
Vigdís Anna Elmarsdóttir – 05:20
Klara Sjöfn Ásgeirsdóttir – 05:45
Guðrún Nanna Sölvadóttir – 05:53
Katrín Sunna Sigurðardóttir – 06:08
2016
Helma Fanney Línadóttir – 05:01
Saga Katrín Sveinbjörnsdóttir – 06:23
Gabríela Nótt Stefánsdóttir – 06:23
Heiðrún Lilja Gísladóttir – 07:34
2015
Steinunn Heba Atladóttir – 04:12
Erna Huld Elmarsdóttir – 04:20
Ingibjörg Lára Rúnarsdóttir – 05:09
Saga Katrín Sigurðardóttir – 05:38
Lotta Þorbrá Ingadóttir – 06:05
2014
Ída Þorgerður Ingadóttir – 04:58
Álfheiður Embla Sverrisdóttir – 06:45
2013
Erla Sif Einarsdóttir – 04:01
Saga Sveinsdóttir – 04:02
Bjarkey Sigurðardóttir – 04:08
Thelma Sif Árnadóttir – 04:15
Erna Carøe Pellesdóttir – 04:24
Steinunn Hekla Hafsteinsdóttir – 04:28
María Katrín Björnsdóttir – 04:30
Guðrún Birna Sveinbjörnsdóttir – 05:17
Vigdís Katla Guðjónsdóttir – 07:19
2012
Þórhildur Salka Jónsdóttir – 04:20
Sóley Margrét Sigursveinsdóttir – 04:35
Hildur Þórey Sigurðardóttir – 04:56
Katrín Una Þórarinsdóttir – 05:44
Bryndís Axelsdóttir – 05:47
2011
Ásta Kristín Ólafsdóttir – 03:50
Dagbjört Eva Hjaltadóttir – 04:09
Elísabet Freyja Elvarsdóttir – 04:32
Hugrún Hadda Hermannsdóttir – 04:48
Tanja Kolbrún Fannarsdóttir – 05:32
2010
Adda Sóley Sæland – 03:23
Rakel Lind Árnadóttir – 03:52
Svanhildur Edda Rúnarsdóttir – 04:03
Brynja Sigurþórsdóttir – 05:06
2009
Arndís Eva Vigfúsdóttir – 03:47
2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir – 03:14
Fullorðnar
Jórunn Elva Guðmunsdóttir – 05:01
Sigríður Rós Sigurðardóttir – 05:04
Vipada Kanajod – 07:00
Strákar
2020
Hinrik Bragi Aronsson – 06:26
Oliver Riskus Ingvarsson – 06:58
Jón Sölvi Guðmundsson – 08:10
2019
Eysteinn Óli Rúnarsson – 05:50
Valur Freyr Ívarsson – 06:39
Hinrik Guðmundsson – 07:03
Birnir Orri Andrason – 12:00
2018
Kári Hrafn Hjaltason – 05:02
Elías Atli Einarsson – 05:16
Hrafnþór Tumi Ingason – 06:00
Breki Kristinn Guðmundsson – 06:26
2017
Aron Daði Árnason – 04:35
Markús Benediktsson – 04:51
Snorri Kristinsson – 05:08
Baldvin Kári Kristinsson – 05:22
Sigurður Guðmundsson – 05:31
Hartmann Emil Ingason – 06:33
Róbert Ingason – 09:19
2016
Ernir Rafn Eggertsson – 05:39
Halldór Hrafn Rúnarsson – 06:31
2015
Höskuldur Bragi Hafsteinsson – 04:09
Guðjón Arnar Vigfússon – 05:05
Lárus Henrý Árnason – 06:00
2014
Gunnar Carøe Pellesson – 03:43
Patrekur Bjarni Bjarnason – 04:57
Kristófer Ejner S. Jörgensen – 06:00
2013
Rúrik Kristbjörn Karlsson – 03:38
Aðalsteinn Pétursson – 04:26
Kristófer Darri Karlsson – 04:29
Arnar Máni Arason – 04:38
Hilmir Dreki Guðmundsson – 04:44
2012
Skúli Arnbjörn Karlsson – 03:36
Svavar Orri Arngrímsson – 04:00
Ottó Ingi Annýjarson – 04:20
Eiður Pétursson – 04:21
Guðsteinn Þór Sölvason – 07:00
2011
Hróbjartur Vigfússon – 04:30
2010
Kári Sigurbjörn Tómasson – 04:29
Stormur Leó Guðmundsson – 05:29
Fullorðnir
Ólafur Guðmundsson – 03:50
Guðmundur Finnbogason – 04:44
Kristinn Högnason – 05:07
Ingi Hlynur Jónsson – 05:47
Sölvi Björn Hilmarsson – 05:58
Ingi Þór Jónsson – 06:34
Ingvar Kristjánsson – 06:59