Grýlupottahlaup 4 – Úrslit

Fjórða Grýlupotthlaup ársins á Selfossi fór fram sl. laugardag. Þátttakendur í hlaupinu voru níutíu og átta talsins, 33 stelpur og 65 strákar.

Hlaupið fer fram sex laugardaga í röð og lýkur þann 19. maí. Skráning hefst kl. 10:30 í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, á íþróttavellinum. Hlaupið hefst svo kl. 11:00.

Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna. Að loknum sex hlaupum er tekinn saman besti árangur samanlagt úr fjórum hlaupum og veitt verðlaun.

Stelpur
Fæddar 2008

Anna Bríet Jóhannsdóttir 06:00
Díana Hrafnkelsdóttir 07:10
Hugrún Birna Hjaltadóttir 08:28
Ísabella Bogadóttir 08:29

Fæddar 2007
Eydís Arna Birgisdóttir 05:45
Dagný Katla Karlsdóttir 06:24
Helga Júlía Bjarnadóttir 06:26
Erla Björt Erlingsdóttir 06:41

Fæddar 2006
Dýrleif Nanna Guðmundsd. 05:41

Fæddar 2005
Ólafía Guðrún Friðriksdóttir 05:01
Katrín Ágústsdóttir 05:32

Fæddar 2003
Emilía Sól Guðmundsdóttir 04:39

Fæddar 2002
Hildur Helga Einarsdóttir 04:15
Ingibjörg Gísladóttir 04:43
Þuríður Haraldsdóttir 05:33

Fæddar 2001
Díana Dögg Svavarsdóttir 03:33
Helga Margrét Óskarsdóttir 03:45
Rakel Guðjónsdóttir 04:18

Fæddar 2000
Arndís María Finnsdóttir 04:30
Danía Berit Sigurðardóttir 04:33
Brynhildur Ágústsdóttir 04:39
Alma Rún Baldursdóttir 04:44
Aníta Sól Tyrfingsdóttir 04:44

Fæddar 1999
Harpa Svansdóttir 03:15
Lilja Dögg Erlingsdóttir 03:51

Fæddar 1998
Árdís Eva Yngvadóttir 03:49

Fullorðnar
Guðrún Eylín Magnúsdóttir 05:01
Hildigunnur Kristinsdóttir 05:04
Guðbjörg Kristjánsdóttir 05:05
Steinunn Pétursdóttir 05:37
Elísabet Auður Torp 06:42
Sigurlín Garðarsdóttir 07:08
Sigríður Rós Sigurðardóttir 08:29

Strákar
Fæddir 2009

Birgir Logi Jónsson 07:16

Fæddir 2008
Brynjar Már Björnsson 06:24
Kristján Kári Ólafsson 06:35
Benóný Ágústsson 08:15
Sigurður Ingi Björnsson 09:22

Fæddir 2007
Bjarni Dagur Bragason 05:18
Pétur Hartmann Jóhannsson 05:37
Ársæll Árnason 06:25

Fæddir 2006
Dagur Jósefsson 04:26
Bjarni Valur Bjarnason 04:51
Brynjar Bergsson 04:53
Jóhann Már Guðjónsson 05:00
Jónas Karl Gunnlaugsson 05:01
Guðjón Árnason 05:02
Birkir Hrafn Eyþórsson 05:04
Hannes Kristinn Ívarsson 05:04
Jón Finnur Ólafsson 05:28
Sigurður Logi Sigursveinsson 05:41
Magnús Dagur Svansson 05:51
Sindri Snær Ólafsson 06:32

Fæddir 2005
Einar Breki Sverrisson 04:07
Patrekur Þór Guðmundsson 04:45
Einar Örn Gíslason 06:04

Fæddir 2004
Hans Jörgen Ólafsson 03:34
Jón Smári Guðjónsson 03:42
Heiðar Snær Bjarnason 04:27
Óli Þ. Guðbjartsson 04:27
Einar Ingi Ingvarsson 04:28
Einar Gunnar Gunnlaugsson 04:47
Jóhann Fannar Óskarsson 04:57
Daníel Bogason 08:01

Fæddir 2003
Guðmundur Tyrfingsson 03:16
Garðar Örn Sigurfinnsson 03:46
Aron Fannar Birgisson 03:50
Elvar Elí Hallgrímsson 03:58
Hjalti Snær Helgason 04:03
Skúli Bárðarson 04:07
Bjarki Breiðfjörð 04:41

Fæddir 2002
Bjarki Birgisson 04:15
Hákon Birkir Grétarsson 04:23
Friðrik Páll Jónsson 04:29
Árni Bárðarson 04:51

Fæddir 2001
Arnór Bjarki Eyþórsson 04:13

Fæddir 2000
Benedikt Fadel Farag 03:14
Guðjón Baldur Ómarsson 03:30
Jóhann Bragi Ásgeirsson 03:47

Fæddir 1999
Guðbrandur Nói Lingþórsson 04:21
Sigurjón Guðbjartur Jónasson 04:25
Baldur Viggósson 04:32

Fæddir 1998
Teitur Örn Einarsson 03:04
Fannar Yngvi Rafnarson 03:29

Fullorðnir
Ólafur Einarsson 03:34
Sverrir Jón Einarsson 04:07
Óskar Arílíusson 04:59
Guðmundur Karl Sigurdórss. 05:42
Jóhann Bjarnason 06:00
Bjarni Már Magnússon 06:26
Jón Sveinberg Birgisson 07:16

Besti tími strákar
Teitur Örn Einarsson 03:04

Besti tími stelpur
Harpa Svansdóttir 03:15

Fyrri grein„Engin krúttleg Disneyföt“
Næsta greinÁstand Ölfusárbrúar alvarlegt