Grýlupottahlaup 5/2016 – Úrslit

Næst síðasta Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossi síðastliðinn laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Lára Björk Pétursdóttir, 3:14 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:58 mín.

Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m. Hlaupið er frá stúku knattspyrnuvallar, Engjaveginn, beygt inn hjá Gesthúsum og endað á frjálsíþróttavellinum. Skráning hefst klukkan 10:30 og fer hún fram í Tíbrá.

Hlaupið fer fram sex laugardaga í röð og fer síðasta hlaupið í ár fram næstkomandi laugardag 28. maí og er hluti af 80 ára afmælishátíð ungmennafélagsins. Að loknum sex hlaupum eru tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun. Verðlaunaafhending fer síðan fram 4. júní klukkan 11 í Tíbrá.

Stelpur

2013
Ingibjörg Lilja Helgadóttir 10:07
Vigdís Katla Guðjónsdóttir 10:18
Thelma Sif Árnadóttir 12:13

2012
Sigríður Elva Jónsdóttir 06:24
Hekla Karen Valdín Ólafsd. 07:54
Þórunn Erla Ingimarsd 10:25

2011
Hildur Eva Bragadóttir 05:24
Þórey Mjöll Guðmundsd 05:38
Ásta Kristín Ólafsson 06:23
Bára Ingibjörg Leifsdóttir 07:40
Ingibjörg Anna Sigurjónsd 07:42
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 08:18

2010
Rakel Lind Árnadóttir 05:10
Anna Metta Óskarsdóttir 05:12
Eygló Rún Þórarinsdóttir 05:18
Brynja Sigurþórsdóttir 06:15
Hrefna Rós Hermansdóttir 07:37
Margrét Rós Júlíusdóttir 09:04

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:24
Lilja Ósk Eiríksdóttir 06:00

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 04:36
Margrét Sigurþórsdóttir 06:01
Kristín Björk Ólafsdóttir 06:22

2007
Erla Björt Erlingsdóttir 04:13
Aníta Ýr Árnadóttir 04:14
Viktoría Ösp Jónsdóttir 04:43
Dagný Guðmunda Sigurðard. 06:09

2006
Þórhildur Arnardóttir 03:51
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 04:04
Sigurlaug Sif Elíasdóttir 04:09
Þórkatla Loftsdóttir 04:20
Diljá Salka Ólafsdóttir 04:22
Elsa Katrín Stefánsdóttir 05:19
Auður Sesselja Jóhannesd 04:57
Melkorka Hilmisdóttir 05:11

2005
Emilie Soffía Andrésdóttir 04:10
Elísabet Ingvarsdóttir 04:45

2004
Thelma Karen Siggeirsd 03:50
Brynja Líf Jónsdóttir 04:00
Thelma Lind Sigurðardóttir 04:01
Margrét Inga Ágústsdóttir 04:02
Ásrún Hreinsdóttir 04:12

2003
Eva María Baldursdóttir 03:44
Tanja Margrét Fortes 03:57

2002
Valgerður Einarsdóttir 03:15
Hildur Helga Einarsdóttir 03:21
Unnur María Ingvarsdóttir 03:22
Íris Ragnarsdóttir 03:41
Ingibjörg Hugrún Jóhannesd. 03:43
Zara Björk Guðmundsdóttir 04:00

Fullorðnir
Íris Anna Steinarsdóttir 06:23
Birna Kristjánsdóttir 11:17

Besti tími stelpur
Valgerður Einarsdóttir 03:15

Strákar

2013
Jakob Orri Ívarsson 09:21

2012
Páll Örvar Þórarinsson 06:53
Patrekur Brimar Jóhannsson 08:06
Gabríel Ási Ingvarsson 11:16

2011
Magnús Tryggvi Birgisson 05:12
Óðinn Freyr Hallsson 06:06

2010
Thomas Lárus Jónsson 05:16
Alex Levy Guðmundsson 04:51
Benedikt Hrafn Guðmunds 04:57
Axel Úlfar Jónsson 05:54
Jón Trausti Helgason 06:01

2009
Birgir Logi Jónsson 04:01
Þjóðrekur Hrafn Eyþórsson 04:14
Elvar Ingi Stefánsson 04:35
Aron Leó Guðmundsson 04:37
Adam Nökkvi Ingvarsson 04:50
Mickael Þór Daðason 04:52
Valgeir Örn Ágústsson 05:28
Svavar Kári Ívarsson 06:16
Þórarinn Óskar Ingvarsson 07:04

2008
Ísak Adolfsson 03:45
Þorvaldur Logi Þórarinsson 03:46
Kristján Breki Jóhannsson 03:47
Vésteinn Loftsson 04:54
Kristján Kári Ólafsson 05:05

2007
Jón Starkaður Eyþórsson 03:40
Bjarni Dagur Bragason 03:53
Sævin Máni Lýðsson 04:01
Eyþór Birnir Stefánsson 04:15
Örn Breki Siggeirsson 04:54
Otri Örn Ægisson 04:56

2006
Óliver Pálmi Ingvarsson 03:50
Logi Freyr Gissurarson 04:00
Jón Finnur Ólafsson 04:03
Oliver Jan Tomczyk 04:24
Jóhann Már Guðjónsson 05:29

2005
Daði Kolviður Einarsson 03:54
Rúrik Nikolaj Bragin 03:59

2004
Hans Jörgen Ólafsson 02:59
Haukur Arnarson 03:29
Sæþór Atlason 03:32
Benjamín Guðnason 04:33

2003
Skúli Bárðarson 04:48

2002
Dagur Fannar Einarsson 02:56

Fullorðnir
Benedikt Fadel Faraq 02:54
Ólafur Guðmundsson 05:06

Besti tími strákar
Benedikt Fadel Faraq 02:54

Fyrri greinÁrborg og Hveragerði taka á móti tuttugu flóttamönnum
Næsta greinSelfoss fékk Víði heima