Grýlupottahlaup 6/2024 – Úrslit

Endaspretturinn í Grýlupottahlaupinu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Alls tóku 100 keppendur þátt í sjötta og síðasta Grýlupottahlaupi ársins sem fór fram á Selfossi í gær.

Bestum tímum náðu systkinin Sigríður Elva Jónsdóttir (2012) sem hljóp á 3:35 mín og Birgir Logi Jónsson (2009) sem hljóp á 2:54 mín. Vegalengdin er um 880 m.

Verðlaunaafhending á fimmtudaginn
Þeir sem ljúka fjórum Grýlupottahlaupum fá verðlaun en verðlaunaafhendingin fer fram næstkomandi fimmtudag, þann 16. maí kl. 18:00 í frjálsíþróttahluta Selfosshallarinnar.

Aukahlaup
Grýlupottahlaupið er hlaupið sex sinnum á hverju vori en ef einhver er í þeirri aðstöðu að ná ekki að klára fjögur hlaup sökum búsetu verður boðið upp á aukahlaup. Áhugasamir eru beðni um að hafa samband við Þuríði í síma 699-8186 fyrir mánudag.

Úrslit 11.05.24

Stelpur
2022
Hekla Dögg Einarsdóttir – 10:31
Hildur Anna Helgadóttir – 11:07
Andrea Lillian Einarsdóttir – 12:28

2020
Kolbrún Edda Bjarnadóttir – 05:56
Helga Vala Aradóttir – 07:33
Matthildur Sófía Dagsdóttir – 08:17

2019
Glódís Orka Sveinsdóttir – 05:40
Embla Ísey Steinþórsdóttir – 06:37
Bergrós Inga Svavarsdóttir – 08:44

2018
Margrét Auður Pálsdóttir – 04:57
Heiðdís Emma Sverrisdóttir – 05:17
Aldís Orka Arnardóttir – 05:17
Elena Eir Einarsdóttir – 05:28
Ólavía Rakel Sigursveinsdóttir – 06:00
Ellen Margrét Björgvinsdóttir – 06:22
Fríða Dagmar Karlsdóttir – 06:56

2017
Máney Elva Atladóttir – 04:21
Arney Þula Hlynsdóttir – 04:53
Árdís Lóa Sandholt – 05:26
Klara Sjöfn Ásgeirsdóttir – 05:40
Elísabet Sara Ægisdóttir – 05:58
Chloe Cieslowska – 06:04
Erika Ósk Valsdóttir – 06:07

2016
Elísabet Alba Ársælsdóttir – 04:22
Sunna Dís Harðardóttir – 04:46

2015
Steinunn Heba Atladóttir – 03:42
Írena Dröfn Arnardóttir – 03:56
Helga Þórbjörg Birgisdóttir – 04:03
Eir Guðmundsdóttir – 04:05
Ingibjörg Lára Rúnarsdóttir – 04:15
Mia Cieslowska – 06:12
Hildur Rut Einarsdóttir – 06:35

2014
Álfheiður Embla Sverrisdóttir – 07:08

2013
Erla Sif Einarsdóttir – 03:56
Bjarkey Sigurðardóttir – 03:58
Thelma Sif Árnadóttir – 04:07
Saga Sveinsdóttir – 04:08
Vigdís Katla Guðjónsdóttir – 05:47
Lovísa Ósk Sigurgeirsdóttir – 05:51
Kamilla Nótt Jónsdóttir – 05:53
Karen Líf Ægisdóttir – 05:54

2012
Sigríður Elva Jónsdóttir – 03:35
Hildur Þórey Sigurðardóttir – 04:32

2011
Dagbjört Eva Hjaltadóttir – 03:57
Elísabet Freyja Elvarsdóttir – 04:28
Filippía Brynjarsdóttir – 06:03

2010
Svanhildur Edda Rúnarsdóttir – 03:54

Fullorðnar
Linda Björk Sigmundsdóttir – 04:06
Andrea Ýr Grímsdóttir – 04:12
Sigríður Rós Sigurðardóttir – 04:50
Jóhanna Sigríður Hannesdóttir – 04:55
Hildur Grímsdóttir – 08:25
Hólmfríður Magnúsdóttir – 10:31

Strákar
2021
Grímur Einar Elíasson – 08:25
Gunnar Breki Aronsson – 10:27

2020
Oliver Riskus Ingvarsson – 05:41
Gestur Heiðar Thorlacius – 05:42
Tjörvi Kristinsson – 06:41
Hinrik Bragi Aronsson – 06:43
Heiðar Waltersson – 07:03
Jón Ýmir Atlason – 07:24

2019
Valur Freyr Ívarsson – 05:33
Hinrik Guðmundsson – 08:33

2018
Kári Hrafn Hjaltason – 04:50
Magnús Brynjar Óðinsson – 04:52
Elías Atli Einarsson – 05:17
Gísli Jóhann Vigfússon – 05:45

2017
Erik Helgi Steinarsson – 03:55
Sigurður Guðmundsson – 04:12
Aron Daði Árnason – 04:20
Snorri Kristinsson – 04:29
Ásmundur Jonni Sverrisson – 04:42
Sigurdór Örn Guðmundsson – 04:59
Einar Waltersson – 05:20

2016
Örvar Elí Arnarson – 03:39
Elmar Andri Bragason – 03:51
Skarphéðinn Krummi Dagsson – 03:57
Gabríel Enzo Orlandi – 04:40
Halldór Hrafn Rúnarsson – 05:03

2015
Skjöldur Ari Eiríksson – 04:18
Grímur Örn Ægisson – 04:22
Guðjón Arnar Vigfússon – 04:36
Jörfi Snæþór Hlynsson – 06:18
Magni Þór Ívarsson – 06:55

2014
Kristófer Pálmason – 04:32

2013
Rúrik Kristbjörn Karlsson – 03:26
Aðalsteinn Pétursson – 04:14
Kristófer Darri Karlsson – 04:37

2012
Aron Logi Hafþórsson – 04:06
Eiður Pétursson – 04:19
Guðsteinn Þór Sölvason – 08:14

2011
Sigmundur Jaki Sverrisson – 03:03
Hróbjartur Vigfússon – 04:16

2009
Birgir Logi Jónsson – 02:54

Fullorðnir
Bragi Bjarnason – 03:51
Steinar Sigurjónsson – 03:56
Atli Hjörvar Einarsson – 04:21
Einar Karl Þórhallsson – 04:52
Sölvi Björn Hilmarsson – 06:08
Svavar Ingi Stefánsson – 08:45

Besti tími kvk: Sigríður Elva Jónsdóttir (2012) – 03:35
Besti tími kk: Birgir Logi Jónsson (2009) – 02:54

Brautarmet kvenna: Ásta Dís Ingimarsdóttir – 03:03
Brautarmet karla: Hjálmar Vilhelm Rúnarsson – 02:35

Fyrri greinTvær nýjar plötur frá Kiriyama Family
Næsta greinBaldur mætir á Selfoss á þriðjudag