Grýlupottahlaup 6/2014 – Úrslit

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup vetrarins fór fram á Selfossi í hvassviðri laugardaginn 31. maí. Dræm þátttaka var í hlaupinu en aðeins 75 hlauparar hlupu í mark.

Bestum tíma hjá stelpunum náði Helga Margrét Óskarsdóttir á tímanum 3,31 mín og hjá strákunum var Daði Arnarsson fljótastur á tímanum 2,47 mín.

Laugardaginn 7. júní kl. 11 verður verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins á íþróttavellinum en þar fá allir þeir sem lokið hafa fjórum hlaupum viðurkenningu.

Stelpur

2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 7.15
Hildur Eva Bragadóttir 7.45
Ásta Kristín Ólafsdóttir 9.52

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 5.29

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 5.21
Sóley Vigfúsdóttir 6.45

2007
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 4.48
Erla Björt Erlingsdóttir 5.06
Linda Ýr Guðrúnardóttir 5.30

2006
Þórhildur Arnarsdóttir 4.31
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 4.33
Diljá Salka Ólafsdóttir 5.13
Þórkatla Loftsdóttir 5.40
Þórunn Vaka Vigfúsdóttir 6.24

2005
Emma Fía Andrésdóttir 4.41
Katrín Ágústsdóttir 5.06
Lísa Vokes 5.43

2004
Hrefna Sif Jónasdóttir 3.54
Lára Bjarnadóttir 4.13
Thelma Karen Siggeirsdóttir 4.25
Margrét Inga Ágústsdóttir 4.25
Kolbrún Jara Birgisdóttir 4.32

2003
Eva María Baldursdóttir 4.12

2002
Unnur María Ingvarsdóttir 3.57
Hildur Helga Einarsdóttir 4.02
Birta Rún Hafþórsdóttir 4.03
Sigrún Stefánsdóttir 4.18

2001
Helga Margrét Óskarsdóttir 3.31
Natalía Rut Einarsdóttir 4.23
Sophia Ornella Grímsdóttir 4.37

2000
Elísa Rún Siggeirsdóttir 3.58
Arndís María Finnsdóttir 4.02
Ragna Fríða Sævarsdóttir 4.22

1999
Lilja Dögg Erlingsdóttir 3.45

Fullorðnir
Sigríður Rós Sigurðardóttir 5.21

Besti tími stelpur
Helga Margrét Óskarsdóttir 3.31

Strákar

2010
Benedikt Hrafn Guðmundsson 6.05
Kári Valdín Ólafsson 6.22

2009
Adam Nökkvi Ingvarsson 4.23
Birgir Logi Jónsson 5.22
Guðjón Sabatino Orlandi 7.00

2008
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson 4.15
Ísak Adolfsson 4.35
Þorvaldur Logi Þórarinsson 4.42
Kristján Kári Ólafsson 5.14
Jón Tryggvi Sverrisson 5.24
Vésteinn Loftsson 5.30
Daníel Harðarson 5.32
Benóný Ágústsson 6.22

2007
Bjarni Dagur Bragason 4.23
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 4.29

2006
Arnór Daði Viðarsson 4.18
Brynjar Bergsson 4.19
Óliver Pálmi Ingvarsson 4.24
Logi Freyr Gissurarson 4.26

2005
Einar Breki Sverrisson 3.42
Rúrik Nikolai Bragin 4.15
Óskar Ingi Helgason 6.47

2004
Ólafur Bergmann Halldórsson 3.43
Óskar Snorri Óskarsson 3.44
Aron Lucas Vokes 3.51
Haukur Arnarsson 4.08

2003
Reynir Örn Einarsson 4.02

2002
Hákon Birkir Grétarsson 3.41
Kolbeinn Loftsson 3.48
Bjarki Birgisson 4.29

2000
Benedikt Fatdel Farag 3.07
Guðjón Baldur Ómarsson 3.17

1999
Daði Arnarson 2.47

Fullorðnir
Atli Vokes 3.53
Rúnar Hjálmarsson 4.18
Gissur Jónsson 4.26
Sverrir Einarsson 5.25
Hörður Ársæll Sveinsson 5.32
Guðmundur Karl Sigurdórsson 6.06
Ólafur Guðmundsson 9.52

Besti tími strákar
Daði Arnarsson 2.47

Fyrri greinKatrín ræðir við gesti
Næsta greinFékk gullverðlaun fyrir hóffjaðrakústinn