
Á dögunum skrifuðu fulltrúar handknattleiksdeildar Selfoss undir áframhaldandi samstarfssamning við Hótel Selfoss.
Í tilkynningu frá handknattleiksdeildinni segir að þar á bæ séu fólk gríðarlega ánægt með samstarfið og hefur verið það undanfarin ár, en Hótel Selfoss hefur verið einn af tryggustu styrktaraðilum handbolta á Selfossi í gegnum árin.