Grunnskólamót HSK í glímu 2015 fór fram 4. febrúar síðastliðinn í íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Til leiks mættu 72 þátttakendur frá fjórum grunnskólum á sambandsvæði HSK.
Glímt var á fjórum dýnulögðum völlum samtímis. Mótsstjóri var Engilbert Olgeirsson framkvæmdastjóri HSK og dómarar og annað starfsfólk mótsins komu úr röðum HSK.
Verðlaunahafar:
5. bekkur stelpna 7 kepp. Skóli Vinn.
1. María Indriðadóttir Hvolsskóla 6
2. Aldís Freyja Kristjánsdóttir Laugalandsskóla 5
3. Thelma Rún Jóhannsdóttir Bláskógaskóla 4
5. bekkur stráka 6 kepp. Skóli Vinn.
1. Sindri Sigurjónsson Hvolsskóla 4+1
2. Veigar Páll Karelsson Hvolsskóla 4+0
3. Christian Dagur Kristinsson Laugalandsskóla 3
6. bekkur stelpna 6 kepp. Skóli Vinn.
1. Sunna Lind Sigurjónsdóttir Hvolsskóla 4½
2. Oddný Benónýsdóttir Hvolsskóla 4
3. Guðny Von Jóhannesdóttir Hvolsskóla 2½
6. bekkur stráka 8 kepp. Skóli Vinn.
1. Ólafur Magni Jónsson Bláskógaskóla 3+3
2. Sigurður Sævar Ásberg Sigurjónsson Bláskógaskóla 3+2
3. Einar Þór Sigurjónsson Hvolsskóla 2+½+1
7. bekkur stúlkna 4 kepp. Skóli Vinn.
1. Svala Valborg Fannarsdóttir Hvolsskóla 2½
2. Birgitta Saga Jóndóttir Hvolsskóla 2
3. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir Hvolsskóla 1½
7. bekkur stráka 6 kepp. Skóli Vinn.
1. Karl Jóhann Einarsson Bláskógaskóla 5
2. Kristján Bjarni Indriðason Hvolsskóla 4
3. Brynjar Örn Steinarsson Laugalandsskóla 2+1
8. bekkur stúlkna 9 kepp. Skóli Vinn.
1. Rósa Kristín Jóhannesdóttir Bláskógaskóla 4+3
2. Sigurlín Franziska Arnarsdóttir Laugalandsskóla 3+2
3. Dóróthea Oddsdóttir Hvolsskóla 2+1
8. bekkur drengja 4 kepp Skóli Vinn.
1. Sindri Ingvarsson Hvolsskóla 3
2. Sölvi Freyr Jónasson Bláskógaskóla 2
3. Jónas Hilbert Skarphéðinsson Laugalandsskóla 1
9. bekkur stúlkna 8 kepp. Skóli Vinn.
1.-3. Jana Lind Ellertsdóttir Laugalandsskóla 3+2+1
1.-3. Laufey Ósk Jónsdóttir Bláskógaskóla 2+2+1
1.-3. Sigríður Magnea Kjartansdóttir Bláskógaskóla 3+2+1
9. bekkur drengja 6 kepp. Skóli Vinn.
1. Gústaf Sæland Bláskógaskóla 5
2. Smári Valur Guðmarsson Laugalandsskóla 4
3. Ágúst Aron Guðjónsson Hvolsskóla 3
10. bekkur stúlkna 5 kepp. Skóli Vinn.
1. Annika Rut Arnarsdóttir Laugalandsskóla 4
2. Belinda Birkisdóttir Hvolsskóla 2½
3.-4. Halla Rún Erlingsdóttir Laugalandsskóla 1½+½
3.-4. Vilborg María Ísleifsdóttir Laugalandsskóla 1½+½
10. bekkur drengja 3 kepp. Skóli Vinn.
1. Eiður Helgi Benediktsson Laugalandsskóla 2
2. Marínó Rafn Pálsson Hvolsskóla 1
3. Helgi Þór Baldursson Hvolsskóla 0
Stigakeppni skóla
Stigakeppni skóla er í fjórum flokkum og er veittur bikar fyrir sigur í hverjum flokki.
5. – 7. bekkur stráka stig
1. Hvolsskóli 20
2. Bláskógaskóli 18,5
3. Laugalandsskóli 8
4. Flóaskóli 1,5
5. – 7. bekkur stelpna stig
1. Hvolsskóli 23
2. Laugalandsskóli 9,5
3. Bláskógaskóli 4
8. -10. bekkur drengja stig
1. Hvolsskóli 19
2. Laugalandsskóli 15
3. Bláskógaskóli 11
8. – 10. bekkur stúlkna stig
1. Laugalandsskóli 19,5
2. Bláskógaskóli 19
3. Hvolsskóli 12,5