Hafdís Laufey hreppti fyrsta sætið í kökuskreytingakeppninni. Ljósmynd/Engilbert Olgeirsson
Á Töðugjöldum á Hellu um síðustu helgi fór fram starfsíþróttakeppni HSK. Að þessu sinni var keppt í þremur greinum; kökuskreytingum, fuglagreiningu og stafsetningu.
Úrslit voru eftirfarandi:
Kökuskreytingar
1. Hafdís Laufey Ómarsdóttir
2. Lea Mábil Andradóttir og Eldey Eva Engilbertsdóttir
3. Sesar Ólaf Stefánsson
Fuglagreining
1. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson og Vilhelm Bjartur Eiríksson
2.-3. Sævar Jónsson og Jón M. Ívarsson
4. Kolbrún Júlíusdóttir
Stafsetning 16 ára og eldri
1. Svanborg Jónsdóttir
2. Sigríður Arndís Þórðardóttar
3. Jón M. Ívarsson
Stafsetning 16 ára og yngri
1. Sæmundur Jónsson
Lea Mábil Andradóttir, Eldey Eva Engilbertsdóttir, Hafdís Laufey Ómarsdóttir og Sesar Ólaf Stefánsson skipuðu efstu sætin í kökuskreytingum. Ljósmynd/Engilbert OlgeirssonAnnað sætið í kökuskreytingum hlutu Lea Mábil og Eldey Eva. Ljósmynd/Engilbert OlgeirssonFeðgarnir Eiríkur Vilhelm og Vilhelm Bjartur sem sigruðu fuglagreiningu. Ljósmynd/Engilbert OlgeirssonSigurvegarar í stafsetningu, þau Sæmundur Jónsson og amma hans, Svanborg Jónsdóttir. Ljósmynd/Engilbert OlgeirssonEiríkur Vilhelm Sigurðarson, Sævar Jónsson, Jón M. Ívarsson og Kolbrún Júlíusdóttir eftir hörkukeppni í fuglagreiningu þar sem úrslitin réðust eftir bráðabana. Ljósmynd/Engilbert Olgeirsson