Óvenju fáir keppendur á skákmóti

Héraðsmót HSK í skák 16 ára og yngri fór fram í Grunnskólanum á Hellu á dögunum. Óvenju fáir keppendur voru á mótinu miðað við síðustu ár, eða tólf talsins frá þremur félögum.

Keppt var í einum hóp þar sem allur aldur atti kappi saman.

Verðlaunahafar:

10 ára og yngri
Þorsteinn Styrmisson, Hrunam. 3,5 vinningar
Dawid Jaroslow, Hrunam. 1 v
Sigurður Emil Pálsson, Hrunam. 1 v

11-13 ára
Anton Scheving, Heklu 4 vinningar
Martin Patryk, Heklu 3 v
Sigurpáll Sigurðarsson, Dímon 2,5 v.

14-16 ára
Katla Torfadóttir, Hekla 4 vinningar
Almar Máni Þorsteinsson, Heklu 4 v
Heiðar Óli Guðmundsson, Heklu 3 v

Stigakeppni félaga
1. Umf. Hekla 29 stig
2. Umf. Hrunamanna 15 stig
3. Íþr.f. Dímon 9 stig

Fyrri greinÞjálfaraskipti hjá Selfyssingum
Næsta greinFyrrum leikmaður Selfoss með sigurmarkið