Pílukastfélag Árborgar boðar til aðalfundar í félagsheimilinu Tíbrá á við Engjaveg á Selfossi, fimmtudaginn 25. ágúst kl 20:00.
Það má segja að þetta endurvakning á félaginu en lítil sem engin starfsemi hefur verið frá stofnun þess árið 2020.
Dagskrá fundar er kosning stjórnar og varastjórnar og önnur mál. Fólk sem hefur áhuga á að rífa upp starfsemina hjá félaginu er hvatt til að mæta.