Það var frábær stemning í Set-höllinni Iðu á Selfossi í kvöld þegar Selfoss tryggði sér aftur sæti í úrvalsdeild karla í handbolta. Það var hiti í húsinu og hljóðhimnurnar fengu að finna fyrir því. Myndirnar tala sínu máli.
Ljósmyndir: sunnlenska.is/Guðmundur Karl
@sigurdorsson