Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss síðastliðinn sunnudag og mættu keppendur frá þremur félögum til leiks.
Umf. Selfoss vann stigakeppni félaga með 71 stig, Hamar varð í öðru sæti með 55 stig og Dímon varð í þriðja með 21 stig.
Bætingabikarinn hlaut Jóhann Már Jóhannsonn, 11 ára Hamrarskeppandi, fyrir 50 metra baksund, en hann synti á 1:09,28 mín og bætti tímann sinn frá Unglingamótinu 2015.
Hér að neðan er getið um HSK meistara í flokkum 11 – 14 ára. 10 ára og yngri fengu allir jafna viðurkenningu. Heildarúrslit eru á heimasíðu HSK.
HSK meistarar:
100m skriðsund 13-14 ára
Sara Ægisdóttir, Selfoss
Oliver Gabríel Figlarski, Selfoss
50 m bringusund 11-12 ára
María Clausen Pétursd., Hamar
Teitur Snær Vignisson, Dímon
100 m baksund 13-14 ára
Sara Ægisdóttir, Selfoss
Oliver Gabríel Figlarski, Selfoss
50 m skriðsund 11-12 ára
María Clausen Pétursd., Hamar
Teitur Snær Vignisson, Dímon
100 m flugsund 13-14 ára
Sara Ægisdóttir, Selfoss
Oliver Gabríel Figlarski, Selfoss
50 m baksund 11-12 ára
Tamara Sól Kubrzeniecka, Hamar
Jóhann Már Jóhansssom, Hamar
100 m bringusund 13-14 ára
Birgitta Ósk Hlöðversd., Selfoss
Adrian Zoladek
50 m flugsund 11-12 ára
María Clausen Pétursd., Hamar