Skautasvell í bæjargarðinum

Starfmenn áhaldahúss Árborgar hafa útbúið skautasvell í bæjargarðinum við Sigtún á Selfossi.

Svellið er staðsett í skeifunni í garðinum. Til stóð að búa til svell í Suðurbyggð sömuleiðis en ekki varð af því.

Það eru bláar tölur á veðurkortunum fram yfir jól og svellið ætti því að halda næstu daga.

Fyrri greinHólmfríður meðal tíu efstu
Næsta greinKostnaðurinn úr böndunum