Vel heppnað golfmót á Selsvelli

Keppendur á héraðsmótinu ásamt Gylfa þjálfara. Ljósmynd/HSK

Héraðsmót fatlaðra í golfi var haldið þann 1. september á Selsvelli í Hrunamannahreppi.

Níu keppendur tóku þátt og hafa þeir æft golf í sumar undir stjórn Gylfa Sigurjónssonar.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Kvennaflokkur:
1. sæti – Telma Þöll Þorbjörnsdóttir
2. sæti – María Sigurjónsdóttir
3. sæti – Sigríður Erna Kristinsdóttir

Karlaflokkur:
1. sæti Árni Bárðarson
2. sæti Eðvarð H. Hólmarsson
3. sæti Bjarni Friðrik Ófeigsson

Fyrri greinGul viðvörun: Fyrsta haustlægðin
Næsta greinBrenna hlaut gullskóinn