Þegar kista Páls biskups fannst í Skálholti

Samvera fyrir eldri borgara verður haldin í Skálholti miðvikudaginn 9. desember kl. 15.

Sveinn Einarsson leikstjóri og fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri rifjar þar upp þegar kista Páls biskups fannst við fornleifauppgröftinn í Skálholti og fleira.

Á eftir verður svo selt kaffi, en kl. 17 er svo aðventustund í Skálholtsdómkirkju.

Allir eldri borgarar velkomnir.

Fyrri greinHamar úr leik í bikarnum
Næsta greinHús Flugbjörgunar-sveitarinnar stækkað