Trúður – metsölubók eftir Sigurð Fannar Guðmundsson virðist bera nafn með rentu. Að minnsta kosti þegar kemur að sölutölum í Sunnlenska bókakaffinu.
Bókin hefur verið á náttborði allra Selfyssinga sem vilja vera með á nótunum í heita pottinum.
Samkvæmt heimildum Sunnlenska eru nokkuð um aðfínar frúr hringi í höfundinn seint að kvöldi, komnar undir sæng, að deyja úr forvitni yfir því hvaða Selfyssingur sé fyrirmynd hinna og þessa sögupersóna.