Credo kórinn, samkirkjulegur kór frá Dallas í Bandaríkjunum, er á ferðalagi um Ísland um þessar mundir og heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju í kvöld, mánudaginn 15. júní kl. 20:30.
Stjórnandi kórsins er Dr. Jonathan Palant og efnisskránni er kirkjuleg tónlist frá ýmsum tímum.
Sérstakur gestur á tónleikunum er Vörðukórinn undir stjórn Eyrúnar Jónasdóttur.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.