Fátæki drengurinn sem varð alþingismaður

Síðastliðinn sunnudag, þann 27. október, var Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, með fyrirlestur á Eyrarbakka sem hann nefnir „Faðir minn Ágúst Þorvaldsson, fátæki drengurinn sem varð alþingismaður.“

Fyrirlesturinn var á vegum Byggðasafns Árnesinga og var í Varðveisluhúsi safnsins að Búðarstíg 22.

Húsfyllir var og gríðarlega þakklátar undirtektir allra viðstaddra. Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi færði fyrirlesturinn til myndar, og má sjá afraksturinn hér að neðan.

Fyrri greinKeppendur HSK unnu átta verðlaun á Iceland Open
Næsta greinHamar á toppinn í úrvalsdeildinni