Grillfest hjá þýsk-íslenskum

Þýsk-Íslenska vinafélagið á Suðurlandi heldur sumargrillveislu fyrir þýskumælandi fjölskyldur og aðra áhugasama á laugardag.

Veislan verður haldin að Vestri-Garðsauka rétt hjá Hvolsvelli, laugardaginn n.k. 26. júní, og byrjar kl. 14:30. Grill og áhöld verða á staðnu, en þátttakendur eru hvattir til að koma með sinn eigin grillmat, drykki og meðlæti.

Frekari upplýsingar og skráning hjá Christiane formanni í s. 867 3440 eða 487 8178 eða í tölvupósti stina02@yahoo.com.

Á þýsku:
Der Deutsche-isländische Freundeskreis in Südisland organisiert ein Grillfest fuer deutschsprachige Familien und andere Interessierte am Samstag, dem 26. Juni, ab 14:30 Uhr in Vestri-Garðsauki direkt bei Hvolsvöllur.

Grill, Sitzgelegenheiten und Geschirr stehen zur Verfuegung, aber jeder bringt sein eigenes Grillgut mit und seine Getraenke und bitte auch irgendeine Beilage.

Nähere Informationen und Anmeldung bei der Vereinsvorsitzenden Christiane, Tel. 867 3440 oder 487 8178, eMail: stina02@yahoo.com.

Fyrri greinBlómahelgin hafin
Næsta greinLíf og fjör á lögregluuppboði