Sunnlendingar eiga tvo fulltrúa á Kraumslistanum 2010 en af honum velur dómnefnd plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs.
Plata Jónasar Sigurðssonar, Allt er eitthvað, er á listanum og sömuleiðis plata Kammerkórs Suðurlands, Iepo Oneipo, þar sem kórinn flytur lög Sir John Tavener.
Á listanum eru 20 plötur sem þótt hafa framúrskarandi og spennandi á árinu. Fimm plötur verða verðlaunaðar en úrslitin verða kynnt síðar í desember.
Eftirtaldar plötur eru tilnefndar til Kraumslistans 2010:
◦Agent Fresco – A Long Time Listening
◦Amiina – Puzzle
◦Apparat Organ Quartet – Pólyfónía
◦Daníel Bjarnason – Processions
◦Ég – Lúxus upplifun
◦Jónas Sigurðsson – Allt er eitthvað
◦Kammerkór Suðurlands – Iepo Oneipo
◦Miri – Okkar
◦Momentum – Fixation, At Rest
◦Moses Hightower – Búum til börn
◦Nolo – No-Lo-Fi
◦Ólöf Arnalds – Innundir skinni
◦Prinspóló – Jukk
◦Retro Stefson – Kimbabwe
◦Samúel Jón Samúelsson Big Band – Helvítis Fokking Funk
◦Seabear – We Built a Fire
◦Sóley – Theater Island
◦Stafrænn Hákon – Sanitas
◦Valdimar – Valdimar
◦Quadruplos – Quadroplos