Kynning á Njálubók Bjarna

Njálukaffi verður í Sögusetrinu á Hvolsvelli í dag kl. 15 þar sem kynnt verður nýútkomin bók Bjarna Eiríks Sigurðssonar, Njála – persónur og leikendur.

Staðarhaldari í Sögusetrinu kynnir bókina og Bjarni Eiríkur les valda kafla. Hvað gekk höfundi Njálu til?

Kaffi og vöfflur í boði. Aðgangur ókeypis.

Fyrri greinÚtgáfutónleikar Englajóla í dag
Næsta greinDeilt um tímasetningu íbúafundar