Ljóð í pottunum um páskana

Sundlaugar Árborgar á Selfossi og Stokkeyri í samstarfi við bókasafnið bjóða gestum upp á áhugaverð ljóð í heitu pottunum um leið og slakað er á yfir hátíðarnar.

Laugin á Selfossi er opin frá 10-18 alla daga yfir páskahelgina nema á laugardag þegar opið er frá 9-19.

Sundlaugin á Stokkseyri er opin frá 10-15 yfir páskahelgina en lokað er á páskadag.

Fyrri greinMilljónamiði í Bjarnabúð
Næsta greinTap í fyrsta Lengjubikarleik