
Ljósmyndasýningin Óður til móður opnar enn á ný að Hólavangi 18 á Hellu á morgun, föstudag.
Myndirnar eru frá endurfæðingarferli Brynju Rúnarsdóttur í Mexíkó haustið 2022 en sýningin er einmitt haldin í bakgarði hennar.
Aðgangseyrir er 2.500 kr. og renna 10% til Sigurhæða á Selfossi.