MenningMessa í Strandarkirkju 5. ágúst 2012 0:36Strandarkirkja í Selvogi.Messað verður í Strandarkirkju í Selvogi í dag, sunnudaginn 5. ágúst kl. 14.Sr. Skírnir Garðarsson, prestur í Mosfellsbæ messar, organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir og á fiðlu leikur Ágústa D. Karlsdóttir.Allir velkomnir.