Ný höggmynd afhjúpuð á Sólheimum

Um síðustu helgi afhjúpaði Inga Ragnarsdóttir listaverkið Strokuhestar eftir föður sinn Ragnar Kjartansson í höggmyndagarðinum á Sólheimum í Grímsnesi.

Listaverkið er gjöf frá fyrirtækinu Málning h.f.

Listaverkið er hluti af höggmyndagarði Sólheima þar sem er að finna afsteypur höggmynda eftir marga af okkar gömlu meisturum í höggmyndalist.

Fyrri greinBjössi Thor og vistvænn lífsstíll
Næsta greinMettímar í Laugavegshlaupinu